Harpa, yfirmaður Foreldra Félag gidole var ut í Eþíópíu í janúar 2013 . Hún heimsótti börnin okkar, leikskolan og starfið .
Þakka þér fyrir alla styrktaraðila börn okkar!
 
 
 
Við vorum að fá nýjar myndir frá Gidole. Þær sýna fyrstu dagana í leikskólanum þegar fyrstu börnin sem njóta stuðnings Foreldrafélags Gidole koma í leikskólann. Þeirra beið nýr leikskóli, skólabúningar og í skólanum fá þau mat sem er eldaður á staðnum. Hamingjan í augum barnana segir meira en mörg orð.
 
 
Skiltið sem vísar á Leikskóla Margrétar
 
 
 
Fyrstu börnin sem njóta stuðnings Foreldrafélags á opnunardegi Leikskóla Margrétar.
 
 
 
Það var skemmtilegt að sjá undrunarsvipinn á börnunum þegar þau fundu tvö sett af skólabúnungum sem biðu þeirra á skólaborðunum í leikskólanum.
 
 
 
    Hamingjusöm í nýju fötunum sínum!
 
 
 
 Þau börn sem njóta stuðnings Foreldrafélags Gidole njóta matar, skólabúninga og menntunar í Leikskóla Margrétar sem hóf starfsemi sína í byrjun september 2010.
 
 
 Börn sem njóta stuðnings Foreldrafélags Gidole eru ekki einangruð frá öðrum börnun í þorpinu heldur gefur Leikskóli Margrétar þeim tækifæri til að sækja skóla og leika með öðrum börnum sem koma frá öðruvísi fjölskyldu- félags- og trúarlegan bakgrunn.
 
Hinn nýbyggði Leikskóli Margrétar hefur möguleika á að taka á móti allt að 80 börnum.
 
 
kenslustofa